Húsið - tengir fólk saman
Húsið er hannað sem aðgengilegur stokkur með spurningum og viskukornum. Spurningarnar eru valdar með það fyrir augum að styrkja tengsl. Spurningarnar taka til að mynda á hugðarefnum eins og gleði, skömm, þakklæti, sorg, trú, kvíða og öðru sem við ræðum kannski ekki í óspurðum fréttum.
-
Finnum jafnvægi - dagbók
Regular price 4.700 ISKRegular priceUnit price per -
Húsið - Spurningaspil
Regular price 5.299 ISKRegular priceUnit price per
Fréttir og umfjallanir
-
Umfjöllun um "húsið" á vef endurmenntunar Hí.
Smelltu hér til að lesa viðtaliðÁ vef ehi birtist nýlega skemmtilegt viðtal við Berglindi Helgu og Gunnu Stellu en Húsið er einmitt afurð lokaverkefnis þeirra í fjölskyldumeðferð við EHÍ.
-
Viðtal í mannlega þættinum á Rás 1
Smelltu hér til að hlusta á þáttinnGuðrún Gunnarsdóttir fékk Berglindi Helgu og Gunnu Stellu í skemmtilegt spjall um Húsið og tilgang þess í mannlega þáttinum á Rás eitt nú nýverið.
-
Bítið á Bylgjunni - umfjöllun um húsið.
Smelltu hér til að hlusta á klippunaGunna Stella kíkti í heimsókn í Bítið og átti gott spjall við Gulla og Heimi um húsið, og ýmislegt annað.
-
Ísland vaknar á K100
Smelltu hér til að hlusta á viðtalið og lesa meðfylgjandi frétt á vef K100Gunna Stella kíkti á Ísland vaknar á K100 og átti skemmtilegt spjall við þáttastjórnendur um spilið.
Höfundarnir
-
Berglind Helga Sigurþórsdóttir
Eiginkona, móðir, systir, dóttir og vinkona. Fjölskyldufræðingur, náms- og starfsráðgjafi á framhaldsskólastigi og grunnskólakennari.
Lífsmottó: Að finna og smita gleði, fegurð og kærleika í nærumhverfinu.
-
Gunnhildur Stella Pálmarsdóttir
Eiginkona, 4 barna móðir og fósturmóðir. Fjölskyldufræðingur, heilsumarkþjálfi, kennari og rithöfundur.
Lífsmottó: Njóta lífsins hvern dag með þakklæti og kærleika að leiðarljósi.