Húsið spurningastokkur 10 eintök. (20% magnafsláttur)
Húsið spurningastokkur 10 eintök. (20% magnafsláttur)
Regular price
45.000 ISK
Regular price
52.990 ISK
Sale price
45.000 ISK
Unit price
per
Ókeypis sending með Dropp
Hver stokkur inniheldur 110 spil með spurningum sem valdar eru af fjölskyldufræðingunum Gunnu Stellu og Berglindi Helgu með það að markmiði að opna á umræður um mikilvæg málefni sem oft eru ekki rædd. Spurningarnar henta fyrir fólk á öllum aldri.
Stokkurinn er hannaðar af Högna Sigurþóssyni hönnuði. Mikið var lagt í hönnunina. Stokkurinn er fallegur og fer mjög vel hvar sem er.
Stærð box
Stærð box
9,5cm x 7,3 cm x 5,1